Texassúpa (fyrir ca. 3-4)
2 bollar saxaður laukur
6 hvítlauksrif, saxaður/marinn
2 msk. Ólívuolía
½ tsk. Salt
= Steikt í potti í 8-10min.
2-4 tsk. Salsa sósa (tacosósa) bætt út í.
1 lítið chili, saxað.
1 bolli ferskt saxað koriander
1 bolli söxuð paprika
½ tsk. Pipar
2 dósir niðursoðnir tómatar
2 dósir vatn
= soðið í 10-15 mín.
¼ bolli bbq sósa bætt út í ásamt kjöti þ.e. hakk/kjúklingur (steikt). Ca.4 kjúkl.bringur rifnar eða í litla bita
= Soðið í ca. 10.min með kjöti.
Borið fram með sýrðum rjóma (kotasælu), Avocado, Nacho/dorritios (sweet chili) og rifnum osti.