Gingerbread men (ensk uppskrift)
185 g smjör, lint
3/4 b púðursykur
1/4 b síróp
1 egg
2 og 3/4 b hveiti
1 tsk engifer
1 tsk kanill
1/2 tsk natron
Blanda sykri og smjöri. Bæta svo eggi og sírópi út í. Síðan rest. Deigið kælt í ísskáp í 1 klst.
Deig flatt út í 5 mm þykkt. Stungið út. Bakað í 10 mín við 180°C.
Ps. aðalatriðið er að deigið sé nógu þykkt og að baka kökurnar ekki of lengi (ég tek þær út þegar þær er rétt svo farnar að brúnast á köntunum).
15.12.08
Rjómasúkkulaðidraumur
Jóladrykkur fyrir 4
150 g rjómasúkkulaði (ég hef notað ýmiss konar súkkulaði - fer eftir smekk)
5 dl mjólk, heit
1/2 tsk kanill
1 msk hlynsíróp
salt á hnífsoddi
Hrærið súkkulaði í mjólkinni í potti þar til það hefur bráðnað. Bætið rest út í , hitið vel og hellið í glös. Skreytt með þeyttum rjóma (eða vanilluís)
150 g rjómasúkkulaði (ég hef notað ýmiss konar súkkulaði - fer eftir smekk)
5 dl mjólk, heit
1/2 tsk kanill
1 msk hlynsíróp
salt á hnífsoddi
Hrærið súkkulaði í mjólkinni í potti þar til það hefur bráðnað. Bætið rest út í , hitið vel og hellið í glös. Skreytt með þeyttum rjóma (eða vanilluís)
Jólakonfekt - Maltakropp
Botn:
200 g Suðusúkkulaði
90 g smjör
2 pk Nóa Maltabitar
1 b Rice Crispies
Krem:
1/2 dl rjómi
100 g suðusúkkulaði
50 g smjör
2 bollar flórsykur
Nóa kropp til skrauts
Botn:
Bræðið súkkulaðið og smjörið. Myljið Maltabitana og hrærið út í blönduna ásamt Rice. Þrýstið blöndunni í ferkantað form (sem klætt hefur verið með bökunarpappír - geri það ekki). Kælið botninn og útbúið kremið
Krem:
Hitið rjómann og brytjið súkkulaðið út í. Hrærið þar til súkkulaðið hefur bráðnað. Bætið smjörinu út í og hrærið flórsykurinn hægt saman við. Látið kremið standa í 12-15 mín. Smyrjið kreminu á kaldan botninn, stráið Nóa kroppi yfir og kælið þar til kremið hefur stífnað. Skerið í bita.
200 g Suðusúkkulaði
90 g smjör
2 pk Nóa Maltabitar
1 b Rice Crispies
Krem:
1/2 dl rjómi
100 g suðusúkkulaði
50 g smjör
2 bollar flórsykur
Nóa kropp til skrauts
Botn:
Bræðið súkkulaðið og smjörið. Myljið Maltabitana og hrærið út í blönduna ásamt Rice. Þrýstið blöndunni í ferkantað form (sem klætt hefur verið með bökunarpappír - geri það ekki). Kælið botninn og útbúið kremið
Krem:
Hitið rjómann og brytjið súkkulaðið út í. Hrærið þar til súkkulaðið hefur bráðnað. Bætið smjörinu út í og hrærið flórsykurinn hægt saman við. Látið kremið standa í 12-15 mín. Smyrjið kreminu á kaldan botninn, stráið Nóa kroppi yfir og kælið þar til kremið hefur stífnað. Skerið í bita.