hægt er að nota ávexti úr dós... eða skera þá brakandi ferska eins og ég gerði :O)
nota oftast, appelsínu, epli, peru, banana, kiwi og vínber.
dressingin er í þessum hlutföllum
- 1 dós hrein jógúrt, mér finnst lífræna best
- 1 dl þeyttur rjómi
- 1 tsk sherrý
- 2-3 tsk púðursykur
hrært saman og kælt.
15.6.10
Cajun kjúklingapasta
Creamy Cajun Chicken Pasta - fyrir 2
Ingredients
• 2 kjúkl.bringur - skorið í bita• 115 gr linguine pasta • 2 tsk cajun seasoning • 2 msk smjör • 1 græn paprika skorin í þunnar sneiðar• 1-2 bollar af sýrðum rjóma 10 eða 18%• 2 msk sólþ.tómatar skornir smátt• 1/4 tsk salt • 1/4 tsk dried basil • 1/8 tsk ground black pepper • 1/8 tsk garlic powder • 1/4 bolli parmesan cheese
Leiðbeiningar
1. 1
krydda kjúklinginn með cajun kryddinu og láta liggja í nokkrar mín áður en byrjað er að steikja kjúllann á pönnu
2. 2
steikja kjúkling úr smjöri í 5-7 mín (má alveg nota e-ð annað en smjör)
3. 3
Lækka hitann og bæta við paprikunni, sýrða rjómanum, sólþ.tóm, basil, salti, hvítlaukskryddi og salti og hita vel í gegn. Mér finnst best að hafa í góðan tíma þannig þetta nái að malla soldið.
4. 4
hella kjúkling yfir pastað og strá parmesan osti yfir
Hér er uppskriftin á ensku og hægt er að fara inn á þessa slóð og breyta uppskrift eftir fjölda o.fl. líka myndir af réttinum :)
http://www.recipezaar.com/Creamy-Cajun-Chicken-Pasta-39087
t.d hér eru hlutföllin fyrir 8 manns:
• 8 boneless skinless chicken breasts, cut into thin strips
• 453.59 g linguine, cooked al dente
• 8 teaspoons cajun seasoning
• 1/2 cup butter
• 4 thinly sliced green onions
• 4-8 cups heavy whipping cream (ég notaði bara 5 hér)
• 1/2 cup chopped sun-dried tomato
• 1 teaspoons salt
• 1 teaspoons dried basil
• 1/2 teaspoon ground black pepper
• 1/2 teaspoon garlic powder
• 1 cup grated parmesan cheese
Ingredients
• 2 kjúkl.bringur - skorið í bita• 115 gr linguine pasta • 2 tsk cajun seasoning • 2 msk smjör • 1 græn paprika skorin í þunnar sneiðar• 1-2 bollar af sýrðum rjóma 10 eða 18%• 2 msk sólþ.tómatar skornir smátt• 1/4 tsk salt • 1/4 tsk dried basil • 1/8 tsk ground black pepper • 1/8 tsk garlic powder • 1/4 bolli parmesan cheese
Leiðbeiningar
1. 1
krydda kjúklinginn með cajun kryddinu og láta liggja í nokkrar mín áður en byrjað er að steikja kjúllann á pönnu
2. 2
steikja kjúkling úr smjöri í 5-7 mín (má alveg nota e-ð annað en smjör)
3. 3
Lækka hitann og bæta við paprikunni, sýrða rjómanum, sólþ.tóm, basil, salti, hvítlaukskryddi og salti og hita vel í gegn. Mér finnst best að hafa í góðan tíma þannig þetta nái að malla soldið.
4. 4
hella kjúkling yfir pastað og strá parmesan osti yfir
Hér er uppskriftin á ensku og hægt er að fara inn á þessa slóð og breyta uppskrift eftir fjölda o.fl. líka myndir af réttinum :)
http://www.recipezaar.com/Creamy-Cajun-Chicken-Pasta-39087
t.d hér eru hlutföllin fyrir 8 manns:
• 8 boneless skinless chicken breasts, cut into thin strips
• 453.59 g linguine, cooked al dente
• 8 teaspoons cajun seasoning
• 1/2 cup butter
• 4 thinly sliced green onions
• 4-8 cups heavy whipping cream (ég notaði bara 5 hér)
• 1/2 cup chopped sun-dried tomato
• 1 teaspoons salt
• 1 teaspoons dried basil
• 1/2 teaspoon ground black pepper
• 1/2 teaspoon garlic powder
• 1 cup grated parmesan cheese